24. Febrúar - Þátturinn rétt fyrir skjálftana
ISLAND VAKNAR - Un pódcast de Ísland Vaknar / K100 / Árvakur

Categorías:
Þessi þáttur af Ísland vaknar var á dagskrá rétt áður en skjálftahrinan hófst. Að vanda hristust Jón, Kristín og Ásgeir en þó aðallega af hlátri. Þóra Sigurðardóttir ritstjóri Matur á mbl.is mætti í heimsókn og fór yfir það heitasta í mataruppskriftum, Simmi Vill var á línunnni og fór yfir nýjustu vendingar í sóttvarnarreglum með sínu eigin nefi. Föstu liðirnir voru að sjálfsögðu á sínum stað og hlustendur voru vel með á nótunum.