THE BETSIDE MURDERER (ÁSKRIFT)
ILLVERK Podcast - Un pódcast de Inga Kristjáns

Í yfir 35 ár vissu fjölskyldur þeirra Wendy Knell 25 ára og Caroline Pierce 20 ára ekki hvað kom fyrir þær og hver myrti þær. Þegar það svo loksins kom í ljós í desember árið 2019, kom það fólki verulega á óvart hverskonar einstaklingur maðurinn var sem að myrti þær. Málið tekur óvænta stefnu þegar heimili morðingjans er skoðað, en þar finnast virkilega viðbjóðslegir hlutir sem að hrinda af stað annari sakamálarannsókn, algerlega ótengd morðunum á Wendy og Caroline.