illverk - John List: I had to save their souls
ILLVERK Podcast - Un pódcast de Inga Kristjáns

John List býr ásamt eiginkonu sinni Helen og börnunum þeirr þrem Patty, Frederick og John Junior í nítjá herbergja, þriggja hæða villu í Westfield New Jersey. Það mátti með sanni segja að utanað komandi aðili myndi segja að þetta væri fjölskylda sem væri að lifa ameríska drauminn, en raunin var sú að innan veggja heimilisins bjuggu djúp leyndarmál. Ekki ert allt sem sýnist.