illverk - Emma Jane Walker

ILLVERK Podcast - Un pódcast de Inga Kristjáns

Klappstýran og fyrirmyndarnemandin Emma Jane kynnist draumaprinsinum og fótboltakappanum Riley þegar hún var aðeins 14 ára gömul. Þau verða fljótt vinsælasta parið í skólanum og eru þau viss um að þau hafi fundið sálufélaga sinn í hvort öðru. Einn örlagaríkan morgun breytist líf þeirra beggja eftir að skotárás á sér stað í heimabæ þeirra Knoxville, Tennesse.