illverk - Charles Manson
ILLVERK Podcast - Un pódcast de Inga Kristjáns

Charles Manson er einn frægasti glæpamaður og cult leader sem uppi hefur verið. Í þessum þætti förum við yfir æfiskeið Manson, kynnumst Manson fjölskyldunni og gröfum dýpra í dökka tíma hippatímabilsins.