illverk - Belle Gibson
ILLVERK Podcast - Un pódcast de Inga Kristjáns

Belle Gibson virtist vera kona með allt á hreinu. Veldið sem hún hafði byggt í kringum hetjulega baráttu við krabbamein var ótrúlegt og fjöldin allur af fólki fylgdist með ótrúlegum farveg hennar. En eins og sagt er, ekki er allt sem sýnist.