DEVIL DADDY (ÁSKRIFT)

ILLVERK Podcast - Un pódcast de Inga Kristjáns

Larry Paul McClure er einstaklingur sem réttarkerfi Bandaríkjanna hefði aldrei átt að sleppa lausum út í samfélagið. Um leið og hans 17 ár í fangelsi voru yfirstaðin, notaði hann frelsið sitt til þess að níðast á fólki í kringum sig.  TRIGGER WARNINGÞátturinn inniheldur skelfilegar lýsingar. Kynferðisafbrot gegn börnum, morð og sifjaspell.  Þessi þáttur er partur af illverk áskriftinni - Þú getur hlustað á hann í fullri lengd með því að skrá þig HÉR