Yuan-keisaraveldið 元朝
Í austurvegi - Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
Categorías:
Yuan-keisaraveldið 元朝 var hluti af hinu gríðarmikla mongólska heimsveldi. Kublai Khan barnabarn Genghis Khan stofnaði Yuan-keisaraveldið og setti höfuðborg hins nýja ríkis þar sem nú er Peking og kallaði hana Khanbaliq eða Dadu 大都. Kublai Khan var alþjóðalega sinnaður keisari og leitaðist eftir að nýta það besta sem heimurinn gat boðið upp á þegar kom að því að byggja upp innviði ríkisins. Í þessum þætti fjölluum við um upphaf þess magnaða tímabils og meira.