Steingrímur Þorbjarnarson - Feðalög og nám í Kína á níunda áratuginum

Í austurvegi - Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós

Categorías:

Viðmælandi vikunnar er Steingrímur Þorbjarnarson kínverskufræðingur. Í þættinum fer Steingrímur yfir áhugaverð námsár sín í Kína á níunda áratug síðustu aldar þegar Kína var að vakna til lífsins. Spjölluðum við um kínverskunámið sem tekið var föstum tökum. Ferðalög vítt og breitt um Kína sem og margskonar kynni Steingríms af kínversku þjóðinni á áhugaverðum tímum.