Þorvaldur Gylfason - prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands
Í austurvegi - Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
Categorías:
Í vikunni fengum við Þorvald Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands til að ræða við okkur um efnahagsþróun í Kína, fortíð og til framtíðar. Margt bar á góma í áhugaverðu spjalli: Ástæður velgengni efnahagsumbótaáætlunar Deng Xiaoping, samanburður á hagþróun í Kína og öðrum Asíuríkjum, Kína í alþjóðavæddum heimi og einnig ræddum við framtíð Kína þar sem Þorvaldur spáir að Kínverjum muni farnast vel ef lýðræðisbrestir verði leystir farsællega.