Jón Egill Eyþórsson - menning Austur Asíu
Í austurvegi - Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
Categorías:
Í þætti vikunnar fengum við í spjall til okkar hann Jón Egil Eyþórsson sem er einn fremsti austurlandafræðingur okkar Íslendinga. Auk kínversku talar Jón Egill Japönsku og kóresku og hefur dvalið í löndunum þremur og hefur því frá mörgu að segja.