Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir - Kínverska fjárfestinga- og innviðaverkefnið Belti og braut

Í austurvegi - Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós

Categorías:

Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir doktorsnemi. Guðbjörg Ríkey hefur rannsakað kínverska fjárfestinga- og innviðaverkefnið Belti og braut í gegnum meistaranám sitt og núna doktorsnám. Hún segir okkur sögu þess og um hvað það snýst. Belti og braut er hugtak sem gjarnan er í umræðunni þegar kemur að utanríkisstefnu Kína en þekking á því er lítil sem engin á Íslandi og er viðtalið því kærkomin bragabót á því.