Egill Þór Níelsson - Kína og norðurslóðir
Í austurvegi - Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
Categorías:
Í þessari viku fengum við hann Egil Þór Níelsson til okkar í spjall. Egill Þór, sem er starfsmaður Rannís og doktorsnemi við HÍ og Lapplandsháskóla, starfaði í tæp 8 ár við Kínversku heimskautastofnunina. Í viðtalinu fengum við smá innsýn í starfsemi stofnunarinnar, spjölluðum um áhuga Kínverja á norðurslóðum og Egill Þór sagði frá ævintýralegri ferð gegnum norðurskautið með rannsóknarskipi Kínverja, Snædrekanum.