Aukin Samskipti Íslands við Kína - Skjól eða gildra?
Í austurvegi - Un pódcast de Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
Categorías:
Í þætti vikunnar fengum við í viðtal til okkar þau Dr. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði og Snæfríði Grímsdóttur aðjúnkt í kínverskum fræðum. Baldur og Snæfríður unnu að ítarlegri rannsókn um samskipti Íslands og Kína á árunum 1995-2021. Í þætti vikunnar fengum við þau til okkar til að ræða þessa rannsókn.