Saga Japans – 26. þáttur: Ris og fall Abe-ættarinnar
Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin
Hinu langa friðartímabili Heian er í þann mund að ljúka. Í þessum þætti verður ris og fall einnar samúræja-ættar skoðað, en örlög Abe-ættarinnar er þó einungis forleikurinn af því sem koma skal þegar samúræjarnir láta sér ekki lengur duga að vera þjónar og útsendarar heldur ákveða að gerast virkir þátttakendur í valdataflinu.
