Þjóðlegir þræðir – Jötubandið

Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin

Podcast artwork

Í þessum síðasta þætti í annarri seríu sitjum við á jötubandinu og spjöllum um allt milli himins og jarðar. Lesinn er fjárhúslestur upp úr uppáhaldsbók landsmanna, Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili. Þjóðlegir þræðir óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Meira um ævintýri Önnu og Sigrúnar má lesa um á www.kvikvi.is.