Í austurvegi – Deng Xiaoping - seinni hluti 邓小平 下半
Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin
Þetta er seinni þáttur af tveimur um lífshlaup eins mikilvægasta stjórnmálamanns Kína á 20. öldinni, Deng Xiaoping. Lífshlaup Dengs er einstaklega áhugavert og í þessum seinni þætti er áfram rakin vegferð hans innan Kommúnistaflokksins og áhrif á stefnu Kína.
