Guy Ritchie : The Gentlemen

Heimabíó - Un pódcast de Sigurjón og Tryggvi - Viernes

Categorías:

Við tökum seinni Guy Ritchie myndina í tvennunni okkar, þessi kom út 19 árum síðar og við förum aðeins yfir hvað hefur breyst í kvikmyndagerðinni hjá kallinum öll þessi ár. Bjóðum einnig upp á einstaklega slæma, íslenska, Matthew McConaughey eftirhermu Næst er Cabin in The Woods