Gummi Sósa og Road House
Heimabíó - Un pódcast de Sigurjón og Tryggvi - Viernes

Categorías:
Í þessum þætti fengum við Gumma Sósu sem gest í þáttinn. Hans hlutverk var að velja mynd og í valið var ROADHOUSE! Það er óhætt að segja að myndin vakti mimsunandi skoðanir hjá öllum þáttakendum, sumar góðar og sumar slæmar. Að því sögðu þá leikur Patrick Swayze besta dyravörð Bandaríkjanna sem er ráðinn til að hreinsa upp bar í mið bandaríkjunum. Það er plottið.... Næsta mynd er John Wick