Fast&Furious : Tokyo Drift
Heimabíó - Un pódcast de Sigurjón og Tryggvi - Viernes

Categorías:
Það er komið að síðustu Fast And The Furious myndinni í bíli (pun intended) áður en Sigurjón og Tryggvi missa gjörsamlega allt vit. Strákarnir voru ekki alveg sammála um gæði myndarinnar en voru þó sammála um það að aðalkarakterinn væri hreint og beint drasl. Við hvetjum ykkur að sjálfsögðu til að taka þátt og vera með í áhorfinu. Næsta mynd verður 180 gráðu beygja (þetta er ástæðan fyrir því að við erum að hætta, ég skrifa bara í bíla myndlíkingum) en það er engin önnur en Parasite!