2. Eitrunin á Carr fjölskyldunni

Gellur elska glæpi - Un pódcast de Útvarp 101

Categorías:

Í þessum þætti af Gellur elska glæpi ræðir Ingibjörg Iða um stórfurðulegu eitrunina á Carr fjölskylduna sem átti sér stað í Florida árið 1988. Þegar að Peggy Carr fær einkenni þallíneitrunar liggur eiginmaðurinn hennar, Pye Carr, strax undir grun. En málið er ekki svona einfalt.