Winston Churchill kemur til Reykjavíkur

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Í ágúst 1941 kom Winston Churchill í heimsókn til Reykjavík. Heimsóknin vakti mikla athygli, Reykvíkingar fögnuðu breska forsætisráðherranum ákaft og Churchill fannst lofið gott. En hvað var hann að vilja og hvernig gekk heimsóknin fyrir sig? Hér er leitað fanga m.a. í ævisögu lífvarðar Churchills og einnig vitnað í skrif hans sjálfs um heimsóknina, en þar þakkaði hann sér hugmyndina að hitaveitu á Íslandi. Umsjón: Illugi Jökulsson.