Svaðilfarir um jól
Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:
Á fyrri öldum reyndu Íslendingar að ferðast sem minnst um vetrartímann, enda samgöngur eriðar og veður válynd. Margir sem voru fjarri heimilum sínum við störf lögðu þó ýmislegt á sig til að komast heim til sín um jólin til þess að fagna hátíðinni með nánustu fjölskyldu og vinum. Í þættinum segir af tveim slíkum ferðum sem farnar voru í Breiðafirði og nærsveitum á fyrri hluta 19. aldar. Tveir bændur urðu strandaglópar á smáhólma yfir sjálfa hátíðina. Einn maður hvarf gjörsamlega - eða hvað?