Skólaár Þorvaldar Thoroddsen

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Þorvaldur Thoroddsen sem var einn merkasti vísindamaður okkar Íslendinga báðum megin við aldamótin 1900. Umsjónarmaður les úr minningum hans frá skólaárum í Latínuskólanum og fyrstu árunum í Reykjavík. Skemmtilegar lýsingar á skólalífi og höfuðstaðnum á ofanverðri 19. öld. Umsjón: Illugi Jökulsson.