Þórbergur og Lifnaðarhættir í Reykjavík

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Árið 1937 birtist merkileg ritgerð Þórbergs Þórðarsonar um Lifnaðarhætti í Reykjavík á seinni hluta 19. aldar. Hér verða lesin valin brot úr þeim, um þrifnað, þvotta, áfengisnautn, drauga- og álfatrú, útfararsiði og veislugleði. Frásögn Þórbergs er bæði fróðleg og skemmtileg og stundum - til dæmis í kafla um óttann við dauðann - gæti enginn annar haldið á penna en hann. Umsjón: Illugi Jökulsson.