Mallory 2
Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:
Þetta er framhald næsta þáttar á undan og hér segir frá hinni dramatísku atburðarás þegar George Mallory og Andrew Irvine týndust á Mount Everest í byrjun júní 1924. Aldrei hefur orðið ljóst hvort þeir náðu á tindinn og urðu þar með fyrstir til að standa á hæsta stað jarðar. Hvarf þeirra dró mikinn dilk á eftir sér. Hér segir einnig frá þeirri örlagaríku stund þegar lík annars þeirra fannst 75 árum seinna. Hvaða sögu sagði líkið um þeirra hinstu ferð? Umsjón: Illugi Jökulsson.