Lesið úr ævisögum íslenskra menntamanna
Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:
Sú var tíð meðan Íslendingar voru enn undir stjórn Dana að þeim fannst Danir líta á þá sem ómenntaða barbara eða villimenn. Jón Thorkillius rektor skrifaði þá stuttar ævisögur íslenskra menntamanna til að sýna fram á annað, og í þessum þætti verður lesið úr nokkrum skemmtilegum ævisögum - til dæmis um Jón Vestmann sem átti æsilega ævi í þjónustu Tyrkja áður en hann gerðist mektarmaður í Kaupmannahöfn. Umsjón: Illugi Jökulsson.