Langferð Steingríms Matthíassonar
Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:
Steingrímur Matthíasson fór í langferð til Austurlanda 1903-1904 með barkskipinu Prins Valdimar. Umsjónarmaður byrjar að lesa frásögn Steingríms, sem kemst ekki lengra en til Wales, þar sem skipið tekur kol. Steingrímur fer í heimsókn í kolanámu þar sem menn puða í kolaryki og drullu og hestar eru innilokaðir í námunum. Umsjón: Illugi Jökulsson.