Kravténko og Jelena 1

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Hér víkur sögu eins og stundum áður til Úkraínumannsins Viktors Kravténkos og sjálfsævisögu hans, Ég kaus frelsið. Þegar þarna er komið sögu á 4. áratug 20. aldar er Kravténko óðum að komast í röð hinnar kommúnísku yfirstéttar í Sovétríkjunum, en honum er þó ekki að öllu leyti rótt. Þegar hann kynnist konu að nafni Jelana renna enn á hann nokkrar grímur.