Jósep Axfjörð, tröllasögur frá Ameríku og baldinn hundur

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Jósep Jósepsson Axfjörð fór til Ameríku laust fyrir 1900 og miklar sögur gengu um líf hans þar. Hann var sagður hafa framið bankarán og jafnvel drepið mann. Hann sneri svo heim og álit fólks á honum var sérlega mismunandi. Ýmist var hann þrasgjarn letihaugur eða harðduglegur og mjög atorkusamur. Hann hafði ráðskonu í rúm 40 ár og hún sagði frá viðskiptum hans við einstaklega óþekkan hund. Umsjón: Illugi Jökulsson.