Ingibjörg Lárusdóttir, annar hluti

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Öðru sinni tekur umsjónarmaður saman efni úr æviminningum Ingibjargar Lárusdóttur. Hér er framhald sögunnar um brottför bróður hennar til Ameríku og lýsing á heimili hennar og fjölskyldu í Húnavatnssýslu. Þá er hjartnæm og falleg lýsing á fyrstu kirkjuferð hennar en jafnvel í þeirri fegurð allri má finna átakanlegt dæmi um grimmt samfélag og fátækt. Loks fylgir ein stutt frásögn af dulræna taginu. Umsjón: Illugi Jökulsson.