Fréttir 1874, 1

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

150 eru síðan Íslendingar fengu stjórnarskrá og héldu þjóðhátíð og verður fjallað um það í Frjálsum höndum síðla sumars. Þetta er fyrri þáttur af þeim sem eru einskonar formáli og er lesið úr erlendum fréttum Skírnis frá árinu 1874. Í þessum þætti eru lesnar fréttir um kosningar á Bretlandi, siglingu skipsins Polaris um heimskautaslóðir Kanada og Grænlands þar sem leiðangursstjórinn Hall dó með dularfullum hætti og loks er sagt frá herferð Rússa inn í Mið-Asíu þar sem þeir sigruðu kónginn í Kheva og lögðu undir sig lönd hans. Fyrir utan spennandi frásagnir eru hinar gömlu fréttir mjög til marks um hvernig Vesturlandamenn litu í þá daga á umheiminn.