Framhald á frásögnum Viktors Kravtsjenko

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Haldið er áfram að lesa úr bókinni Ég kaus frelsið eftir Viktor Kravtsjenko. Hungursneyðin hræðilega í Úkraínu stóð sem hæst og Viktor Kravténko átti að sjá til þess að bændurnir færu eftir fyrirmælum að ofan. Eftir að aðeins fór að slakna hungursneyðin í Úkraínu, hefði átt að komast á einhver ró en það var öðru nær. Stalín var að undirbúa hreinsanir í flokknum og samfélaginu sem áttu að gera hann algjörlega öruggan í sessi. Umsjón: Illugi Jökulsson.