Bréf frá Íslandi, bók eftir Uno von Troil

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Lesið er úr bókinni Bréf frá Íslandi eftir Uno von Troil, sænskan guðsmann sem kom til Íslands 1772. Hann ritaði bréfin eftir Íslandsför sína. Bókin var gefin út árið 1961 í íslenskri þýðingu Haraldar Sigurðssonar, sem ritaði jafnframt formála. Frásögnin hefst á því að umsjónarmaður les formálann. Umsjón: Illugi Jökulsson.