Konungskoman 1874 1

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Lesið er um komu Kristjáns 9. Danakonungs til Íslands 1874 en þá kom hann hingað fyrstur konunga. Meðal annars úr frásögn Matthíasar Jochumssonar í Þjóðólfi. Í síðari hluta þáttarins er athyglinni hins vegar beint að eldri Danakonungum, til dæmis Valdimari afturdegi og Margréti dóttur hans.