Undir fönn 2

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Categorías:

Annar þáttur þar sem lesið var úr bókinn Undir fönn þar sem Jónas Árnason skráði endurminningar Ragnhildar Jónasdóttur sem bjó lengst af á bænum Fannardal í Norðfirði. Fyrsti þáttur með lestri úr þeirri bók var fluttur 14. apríl 2024, einkum lesnar dýrasögur. Þá sagði frá gimbli einum, músum og rottum, kettinum Mollý, en í þessum þætti frá hestunum Jarpi og Söðulkollu, geitum, söngelskri kind, hafrinum Habba o.fl.