Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 9. maí. Dregið í fyrstu umferð Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda og Baldvin Már Borgarsson ræðir um Lengjudeildina. Gestir þáttarins eru Halldór Snær Georgsson og júlíus Mar Júlíusson sem gengu í raðir KR frá Fjölni fyrir yfirstandandandi tímabil. Rýnt er í komandi umferð í Bestu deildinni.