Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er frumfluttur í hlaðvarpsformi þessa vikuna í sérstakri sumarútgáfu. Elvar Geir, Valur Gunnars og Haraldur Örn fara yfir allt það helsta sem er í gangi í boltanum. Afturelding og Breiðablik gerðu jafntefli í fjörugum leik, Valsmenn fara á Laugardalsvöll, áhugaverð félagaskipti í íslenska boltanum, viðtal við Jón Daða Böðvarsson, Diogo Jota lést í bílslysi og stelpurnar okkar áttu mjög slakan leik gegn Finnlandi.