Útvarpsþátturinn - Boltinn, Brann og bestu barirnir

Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 31. maí. Elvar Geir, Valur Gunnars og Benedikt Bóas. Sævar Atli Magnússon, nýjasti leikmaður Brann, kom í upphafi þáttar og svo var farið yfir Lengjudeildina og Bestu deildina. Garðar Ingi frá FH kom, heyrt er í hressum hlustendum og bestu barirnir í Bestu deildinni valdir. Biggi hjá ÍTF ræðir um leiðinlega fólkið sem vill banna bjór á vellinum. Þá er Hannes Þór Halldórsson á línunni og ræðir um Systraslag og íslenska kvennalandsliðið.