Uppbótartíminn - Þurfum að vinna leikina á EM

Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:

Ísland endaði í þriðja sæti í riðli sínum í Þjóðadeildinni og fer í umspil þar. Næsta verkefni er EM í Sviss og þar þurfum við að fara að vinna einhverja leiki, en stelpurnar hafa núna farið í gegnum tíu leiki í röð án sigurs. Guðmundur Aðalsteinn fór yfir síðasta landsliðsglugga og framhaldið með þeim Orra Rafni Sigurðarsyni og Gylfa Tryggvasyni. Icelandair, TM, Lýsi, Landsbankinn og Hertz styðja umfjöllun Fótbolta.net um kvennaboltann.