Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Uppbótartíminn er nýtt hlaðvarp á Fótbolta.net þar sem fjallað er um kvennaboltann á Íslandi. Umsjónarmenn eru Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Magnús Haukur Harðarson. Í þessum þætti er farið yfir stöðu liða eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Bestu deild kvenna og einnig er farið aðeins yfir neðri deildir sem eru að fara af stað. Hertz er stoltur stuðningsaðili kvennaboltans á Fótbolta.net.