Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Gestur vikunnar er Eiður Ben Eiríksson. Eiður er í þjálfarateymi Íslandsmeistara Breiðabliks og á nokkuð áhugaverðan feril að baki. Hann byrjaði mjög ungur að þjálfa og var orðinn þjálfari í efstu deild kvenna rétt rúmlega fermdur. Eiður hefur komið víða við og unnið með mörgu góðu fólki. Við ræddum þetta allt, fórum vítt yfir sviðið. Eiður er áhugaverður náungi. Hann segir frá því þegar Pétur Péturs skammaði hann eins og son sinn, hvenær hann vissi af Blikar yrðu meistarar, afhverju hann straujar nærbuxurnar sínar og svo fórum við í þyngri málefni.Njótið vel.