Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Núna byrjum við Niðurtalninguna fyrir Bestu deild kvenna. Það er akkúrat vika í það að mótið fari af stað en í neðsta sæti í spánni er Tindastóll. Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði, og Donni, þjálfari, ræddu við fréttamann Fótbolta.net um síðustu ár og komandi keppnistímabil á Sauðárkróki. Þau eru núna í æfingaferð en hringt var til Spánar til að taka stöðuna fyrir komandi tímabil.