Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Halli Óla og Tómas Helgi fóru yfir 12. umferð í 2. og 3. deild karla, 10. umferð í 4. deild og 9. umferð í 5 deild. Íslenskur neðrideildar fótbolti er uppi og tölum um það.Fylgið okkur á Instagram, @grasrotin. Við setjum inn mörk, félagaskipti og margt fleira.2. deild, 2:50, 3. deild, 34:10, 4. deild, 1:00:20, 5.deild, 1:20:30.Þátturinn er í boði Asachat.is. Kíktu á Ásu til þess að vera viss sem fyrst.