Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Liverpool er komið með níu og hálfan fingur á enska meistaratitilinn. Það má í raun segja að þetta sé komið. Liverpool vann stórgóðan 0-2 sigur gegn Manchester City í gær á meðan Arsenal tapaði gegn West Ham á heimavelli deginum á undan. Meistaradeildarbaráttan er gríðarlega spennandi en fallbaráttan er minna spennandi. Bræðurnir Hinrik og Magnús Haukur Harðarsynir fara yfir málin í ensku úrvalsdeildinni að þessu sinni ásamt Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni.