Enski boltinn - Rándýr dómaramistök og bikar á loft á Anfield
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Liverpool er Englandsmeistari. Það er löngu vitað. En bikarinn fór á loft á Anfield í gær. Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar var annars mjög áhugaverð þar sem dómaramistök á Old Trafford höfðu mikið að segja í Meistaradeildarbaráttunni. Hrafn Kristjánsson, stuðningsmaður Liverpool, og Haraldur Örn Haraldsson, gerðu lokaumferðina og tímabilið upp ásamt Guðmundi Aðalsteini.