Enski boltinn - Besti dagur lífsins og Sunderland í dauðafæri

Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:

Crystal Palace varð bikarmeistari á laugardag eftir sigur á Manchester City. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu Crystal Palace. Daníel Örn Sólveigarson, stuðningsmaður Crystal Palace, kom í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fór yfir þennan magnaða sigur. Bernharð Antoníusson, stuðningsmaður Sunderland, er með honum í þættinum en félagið er í séns á að komast upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa gengið í gegnum dimma dali síðustu árin.