Brennslan - 29. apríl 2025
FM957 - Un pódcast de FM957

Categorías:
Egill Ploder og Arnar Þór standa vaktina í dag. Rafmagnsleysið á Spáni fyrsti liður í falli siðmenningar? Hildur Vala og Mikael Kaaber, aðalhlutverkin í uppsetningu Borgarleikhússins á Moulin Rouge í spjalli og spurningakeppni! Mjúku spurningarnar á sínum stað og miklu meira til.