Brennslan - 24. september 2025

FM957 - Un pódcast de FM957

Categorías:

Byrjum á nokkrum samsæriskenningum í dag! Heilabrotið á sínum stað. Páll Pálsson fasteignasali fer aðeins yfir fasteignamarkaðinn á mannamáli. Piparkökur eru komnar í búðir, páskaegg í janúar og jólatónleika auglýsingar í júní.. Erum við að missa það? Bjössi og Lóa úr FM Belfast í spjalli um komandi tónleika og meira til!