Brennslan - 11. apríl 2025

FM957 - Un pódcast de FM957

Categorías:

Rosalega þéttur föstudagsþáttur! Benni Vals og Kristjana Arnars gera upp vikuna í Uppgjörinu. Emmsjé Gauti mætir í Þríeykið og kemur með eina óvinsæla skoðun, eina samsæriskenningu sem hann trúir á og ofmetnustu hljómsveit allra tíma. Gísli Pálmi í spjalli um Þjóðhátíð 2025 og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir í liðnum, Hvar Ertu Nú?